Skip to product information
1 of 3

Stök

Peningakort fyrir öll tækifæri

Peningakort fyrir öll tækifæri

Regular price 1.150 ISK
Regular price Sale price 1.150 ISK
Tilboð Uppselt
ISK

Ertu að fara í veislu og ætlar að gefa pening í gjöf?

Það er oft vandasamt að pakka peningum inn á skemmtilegan máta. Þess vegna gerðum við þetta kort - sérstaklega utan um peningagjafir. Þú rennir peningunum inn í kortið, skrifar kveðju í innan í kortið og lokar svo plastumslaginu sem kortið kemur í. 

Peningakortið er handgert og hægt að fá merkt á tvo vegu.

Texti

Afhendingar möguleikar

Hægt er að sækja í heimahús í póstnúmer 112 eða fá sent með Póstinum og bætist þá sendingarkostnaður við pöntun.

Sjá allar upplýsingar